
Dagskrárblað LÝSU 2018 komið út
Dagskrá LÝSU í ár er stútfull af áhugaverðum viðburðum og uppbrotum, en yfir 50 aðilar standa fyrir um 60 viðburðum. Í dagskrárblaðinu má lesa ávörp eftir Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra Akureyrar, Ásmund Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra, Ketil Berg Magnússon framkvæmdastjóra Almannaheilla og Þuríði Helgu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Menningarfélags Akureyrar og verkefnastjóra LÝSU. Þá er einnig að finna pistla […]