Velkomin á LÝSU

Rokkhátíð samtalsins
6. og 7. september 2019
í Hofi Akureyri

Allir velkomnir, engin aðgangseyrir,
komdu og vertu með!

Dagskrárblað LÝSU 2018 komið út

Dagskrá LÝSU í ár er stútfull af áhugaverðum viðburðum og uppbrotum, en yfir 50 aðilar standa fyrir um 60 viðburðum. Í dagskrárblaðinu má lesa ávörp eftir Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra Akureyrar, Ásmund Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra, Ketil Berg Magnússon framkvæmdastjóra Almannaheilla og Þuríði Helgu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Menningarfélags Akureyrar og verkefnastjóra LÝSU. Þá er einnig að finna pistla […]

Lýðheilsa og heilbrigðismál í brennidepli

Meðal áberandi viðfangsefna á hátíðinni í ár snúa að bættri lýðheilsu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi og munu ýmsir aðilar frá heilbrigðisgeiranum kynna störf sín. Félagasamtökin Farsæl öldrun stendur fyrir málstofu þar sem umræðan snýst um hvort farsæl öldrun sé möguleg þrátt fyrir heilsubrest á þá hvernig. Það er ekki vanþörf á þeirri umræðu þar sem […]

Að vera þátttakendur í því hreyfiafli sem samfélagsumræðan er

Eitthvað gerist í fréttum og kannski tekur maður ekki eftir því eða kannski er atburðurinn svo yfirgengilegur að maður dembir sér strax á netið til að sjá hvað öllum hinum finnst um hann. Hvort fleiri deili skynjun manns – eða skynji jafnvel eitthvað margslungnara, meira, dýpra. Eða ekki. Það er í senn speglun og fróun […]

Hressandi skemmtidagskrá

Landsþekktir listamenn munu standa fyrir ýmsum skemmtiatriðum og uppákomum á LÝSU – rokkhátíð samtalsins í ár. Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir, Hallgrímur Helgason og Guðmundur Andri standa fyrir höfundaspjalli seinni part föstudags með yfirskriftinni „Er rithöfundur samfélagsrýnir?“. Hér gefst gestum tækifæri á að hlýða á og taka þátt í umræðu um hlutverk rithöfunda í samfélaginu, en umræðunum […]

Umhverfismálin áberandi á LÝSU

Fjölmörg viðfangsefni verða til umræðu á LÝSU en meðal þeirra eru umhverfismálin. Má þar nefna að Norðurlönd í fókus munu sýna heimildarmyndina UseLess, en hún fjallar um tísku- og matarsóun sem fer sífellt vaxandi og er orðið að stóru samfélags- og umhverfisvandamáli. Markmið myndarinnar er að vekja okkur til umhugsunar og veita innblástur um hvernig við, hvert og eitt, getum lagt […]

Stefnir í fjölbreytta og spennandi dagskrá

Stór og smá félagasamtök og fyrirtæki, ásamt flestöllum stjórnmálaflokkum landsins taka þátt í hátíðinni og er dagskráin að taka á sig mynd. Landsþekktir skemmtikraftar og tónlistarmenn munu setja sinn svip á hátíðina og verða viðburðirnir af ýmsu tagi. Það stefnir því í þétta og spennandi dagskrá.            Auk helstu stjórnmálaflokka landsins […]

Forsætisráðherra og handboltahetja setja LÝSU – rokkhátíð samtalsins

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, mun setja LÝSU – rokkhátíð samtalsins sem fram fer í Hofi á Akureyri 7. og 8. september. Handboltahetjan Ólafur Stefánsson verður með hugvekju við setninguna en á laugardeginum mun hann standa fyrir vinnusmiðju. „Á LÝSU getum við rætt saman í ákveðnu óttaleysi og léttleika og sem manneskjur og það án þess […]

Skráning hafin fyrir 2018

LÝSA býður öllum sem vinna að málefnum samfélagsins að vera með viðburði á hátíðinni. Stórir sem smáir aðilar sem standa í réttindabaráttu, hagsmunagæslu eða vinna á annan hátt að málefnum samfélagsins eiga erindi á hátíðina. Á LÝSU er tilvalið að … … varpa ljósi á verkefni sem unnið er að. … upplýsa um niðurstöður kannana […]

7. og 8. september 2018

LÝSA – rokkhátíð samtalsins fer fram 7. og 8. september 2018 í Hofi Akureyri. Markmið hátíðarinnar er að hvetja til uppbyggjandi skoðanaskipta milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks. Á LÝSU gefst tækifæri til að varpa ljósi á málefni, eiga í samtali við almenning og ráðamenn og leita eftir stuðningi við hagsmunamál. Allir geta tekið þátt í […]

Fjárhættuspil á netinu á Íslandi löggjöf

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á upplýsinga- og umræðufund um löggjöf varðandi spilavíti á netinu á Íslandi. Mætið og kynnið ykkur hvernig nýjustu breytingarnar á lögum munu hafa áhrif á framtíð spilavítaleiks á netinu í landinu. Þetta er einstakt tækifæri til að fá innsýn frá sérfræðingum og ræða um þær áskoranir og tækifæri sem framundan eru í geiranum.

Gott fólk, fundurinn er að hefjast!

  Fundur fólksins er merkileg lýðræðishátíð, nú haldin hér á landi í þriðja sinn og því hægt að segja að hún hafi fest sig í sessi. Almenn þátttaka sem flestra í umræðum um samfélagsleg málefni er mikilvæg forsenda virks lýðræðis. Lýðræði í orði og á borði, þar sem raddir fólks fá að heyrast, þar sem […]