Dagskrá 2019

Dagskrárdrög LÝSU 2019

ATH: Dagskráin er ekki fullmótuð og munu uppfærslur birtast hér jafnóðum og þær berast.

6. september

Föstudagur
09:00 – 11:50
Hamraborg, svið

Stórþing ungmenna

Samfélagssvið Akureyrarbæjar

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Jafnrétti, Menntamál, Smiðjur, Stjórnmál

Föstudagur
10:00 – 11:00
Naust

Fjórða iðnbyltingin – ert þú tilbúin/n?

Bandalag háskólamanna (BHM)

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður

Föstudagur
10:00 – 10:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Að leita sér hjálpar og ná bata eftir kynbundið ofbeldi

Háskólinn á Akureyri

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
11:00 – 11:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Persónumiðað heilsufarsmat - skiptir það máli í þjónustu við aldraða?

Háskólinn á Akureyri

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
12:00 – 12:30
Hamragil

Setning LÝSU

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Föstudagur
13:00 – 14:00
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Mun hatrið sigra? - Málstofa um hatursorðræðu

SAFT

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
13:00 – 14:00
Hamraborg, svið

Er það hlutskipti iðnaðarins að vera umhverfissóðar?

Iðnfélögin

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla, Umhverfi

Föstudagur
14:30 – 15:00
Sófaspjall

Hvernig getur þú nýtt tækifæri til alþjóðasamstarfs og styrkja í þágu samfélagsins?

Rannís

Viðfangsefni: Menning og listir, Menntamál, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
15:30 – 17:00
Hamragil

Speglar listin samfélagið?

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Föstudagur
16:00 – 17:00
Naust

Málþing ASÍ

Alþýðusamband Íslands

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Stjórnmál

7. september

Laugardagur
10:00 – 11:30
Hamraborg, svið

Málstofa um öldrunarmál og aldursvænt samfélag

Landssamband eldri borgara, Farsæl öldrun - Þekkingarmiðstöð, Öldrunarheimili Akureyrar, Öldrunarfræðafélag Íslands

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
10:00 – 11:30
Lundur

Sigrum streituna með Sölva Tryggva

LÝSA

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla, Skemmtidagskrá, Smiðjur

Laugardagur
11:30 – 12:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Langvinnir verkir og bakið - staðreyndir og mýtur

Félag sjúkraþjálfara

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
12:00 – 14:00
Nanna

Myndasögusmiðja Lóu Hjálmtýs

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá, Smiðjur

Laugardagur
12:15 – 13:15
Naust

Þátttaka barna í stefnumótun

Umboðsmaður barna

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Menntamál, Stjórnmál

Laugardagur
13:00 – 14:00
Hamraborg, svið

Er styttri vinnuvika lýðheilsumál eða hefðbundin kjaramál?

Iðnfélögin

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
13:00 – 14:00
Svalir, 2. hæð

Rósa Luxemburg - hundrað árum síðar

DíaMat -- félag um díalektíska efnishyggju

Viðfangsefni: Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
13:30 – 15:00
Naust

Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
14:00 – 14:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Sigrast á streitu

Forvarnir ehf (Streituskólinn)

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
14:15 – 15:15
Hamraborg, svið

Fjármál við starfslok

Íslandsbanki

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
15:00 – 16:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Umhverfisvandinn og kapítalisminn

Alþýðufylkingin

Viðfangsefni: Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
17:00 – 17:30
Hamragil

Af fingrum fram - Jón Ólafs og Stebbi Hilmars

LÝSA

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá