Dagskrá 2019

ATH: Mögulegar uppfærslur og breytingar birtast hér jafnóðum og þær berast.

6. september

Föstudagur
09:00 – 11:50
Hamraborg, svið

Stórþing ungmenna

Samfélagssvið Akureyrarbæjar

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Jafnrétti, Menntamál, Smiðjur, Stjórnmál

Föstudagur
10:00 – 17:00
Hamragil

Skopmyndasýningin „Oddhvassir blýantar“

Kvenréttindafélag Íslands

Viðfangsefni: Jafnrétti, Menning og listir, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
10:00 – 11:00
Naust

Fjórða iðnbyltingin – ert þú tilbúin/n?

Bandalag háskólamanna (BHM)

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Menntamál, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Föstudagur
10:00 – 10:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Að leita sér hjálpar og eflast eftir kynbundið ofbeldi

Háskólinn á Akureyri

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
11:00 – 11:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Persónumiðað heilsufarsmat - skiptir það máli í þjónustu við aldraða?

Háskólinn á Akureyri

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
11:15 – 12:00
Lundur

Má maður aldrei neitt?

Krabbameinsfélag Íslands

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
11:30 – 14:30
Hamragil

Hádegisverðarhlaðborð

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Veitingar

Föstudagur
12:00 – 12:30
Hamragil

Setning LÝSU

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Föstudagur
12:30 – 13:30
Sófaspjall

Náttúruvernd nútímans - Hverju vilt ÞÚ fórna

SUNN - Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Umhverfi

Föstudagur
12:30 – 13:30
Naust

Fyrstu þúsund dagar barnsins

Norræna ráðherranefndin / Norræna félagið

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
12:30 – 13:00
Lundur

Lítið stoða orðin góð, ef ekki er meira

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Stjórnmál, Umhverfi

Föstudagur
13:00 – 14:00
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Mun hatrið sigra? - Málstofa um hatursorðræðu

SAFT

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
13:00 – 14:00
Hamraborg, svið

Er það hlutskipti iðnaðarins að vera umhverfissóðar?

Iðnfélögin

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla, Umhverfi

Föstudagur
13:45 – 14:15
Sófaspjall

Er vinnumarkaðurinn fyrir alla?

Öryrkjabandalag Íslands

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Jafnrétti

Föstudagur
14:00 – 14:30
Lundur

Kynning á Signs Goes North verkefninu

Landsbyggðin lifi

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Menning og listir, Menntamál

Föstudagur
14:15 – 15:15
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Women's situation in politics (Kvinnors situation i toppolitiken. Magten. Livet)

Sænska sendiráðið

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Jafnrétti, Stjórnmál

Föstudagur
14:30 – 15:00
Sófaspjall

Hvernig getur þú nýtt tækifæri til alþjóðasamstarfs og styrkja í þágu samfélagsins?

Rannís

Viðfangsefni: Menning og listir, Menntamál, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
15:00 – 16:00
Lundur

Frjáls félagasamtök og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - hvernig skipta markmiðin frjáls félagasamtök máli?

Almannaheill

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Föstudagur
15:15 – 15:45
Naust

Hatursorðræða í garð jaðarsettra hópa

Öryrkjabandalag Íslands

Viðfangsefni: Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Föstudagur
15:30 – 17:00
Hamragil

Speglar listin samfélagið?

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Föstudagur
16:00 – 18:00
Hamragil

Happy Hour

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Veitingar

Föstudagur
16:00 – 17:00
Naust

Er launaþjófnaður goðsögn eða veruleiki?

Alþýðusamband Íslands

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Föstudagur
16:15 – 16:45
Setberg

Möguleikar í samstarfi frjálsra félagasamtaka

Norræna félagið og Landsbyggðin lifi

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Umhverfi

Föstudagur
17:00 – 17:20
Hamragil

Mugison tekur lagið

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Föstudagur
17:00 – 18:00
Hamraborg, svið

Ofbeldi gegn erlendum konum á Íslandi

Aflið - samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
18:00 – 20:00
Utan Hofs

Happy Hour á R5

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Veitingar

Föstudagur
18:15 – 20:00
Hamraborg, svið

Kvikmyndasýning - Team Hurricane / Stormsystur

Norræna ráðherranefndin / Norræna félagið

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Menning og listir, Rannsóknir og fræðsla

Föstudagur
18:30 – 23:00
Utan Hofs

Ó hve létt er þitt skóhljóð - Gítar, grill og pubquiz á Götubarnum

ASÍ-UNG

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Veitingar

7. september

Laugardagur
10:00 – 17:00
Hamragil

Skopmyndasýningin „Oddhvassir blýantar“

Kvenréttindafélag Íslands

Viðfangsefni: Jafnrétti, Menning og listir, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
10:00 – 11:15
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Samtal um framtíðina

Framtíðarnefnd forsætisráðherra

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Menntamál, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
10:00 – 11:30
Hamraborg, svið

Málstofa um öldrunarmál og aldursvænt samfélag

Landssamband eldri borgara, Farsæl öldrun - Þekkingarmiðstöð, Öldrunarheimili Akureyrar, Öldrunarfræðafélag Íslands

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
10:00 – 11:30
Lundur

Fljúgðu inn í haustið með Sölva Tryggva

LÝSA

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla, Skemmtidagskrá, Smiðjur

Laugardagur
11:00 – 11:30
Hamragil

Tilkynnt um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Norræna ráðherranefndin / Norræna félagið

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
11:00 – 12:00
Naust

Það þarf hugrekki til

Barnaheill - Save the Children á Íslandi

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
11:30 – 14:30
Hamragil

Hádegisverðarhlaðborð

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Veitingar

Laugardagur
11:30 – 12:00
Sófaspjall

Sveigjanlegri vinnumarkaður og hlutverk stéttarfélaganna

Öryrkjabandalag Íslands

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Jafnrétti

Laugardagur
11:30 – 12:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Langvinnir verkir og bakið - staðreyndir og mýtur

Félag sjúkraþjálfara

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
11:45 – 12:45
Hamraborg, svið

Hamfarahlýnun og aðgerðir vegna losunar frá samgöngum í þéttbýli

Landvernd

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
12:15 – 13:15
Naust

Þátttaka barna í stefnumótun

Umboðsmaður barna

Viðfangsefni: Börn og ungmenni, Menntamál, Stjórnmál

Laugardagur
12:45 – 13:30
Hamragil

Ný framtíðarsýn í Norrænu samstarfi

Norræna ráðherranefndin / Norræna félagið

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Jafnrétti, Menntamál, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
13:00 – 13:45
Lundur

Grófarfólk hefur orðið

Grófin geðverndarmiðstöð

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
13:00 – 14:00
Hamraborg, svið

Er styttri vinnuvika lýðheilsumál eða hefðbundin kjaramál?

Iðnfélögin

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
13:00 – 14:00
Svalir, 2. hæð

Rósa Luxemburg - hundrað árum síðar

DíaMat -- félag um díalektíska efnishyggju

Viðfangsefni: Jafnrétti, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
13:00 – 13:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Rataðu um næringarfrumskóginn

Krabbameinsfélag Íslands

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
13:30 – 15:00
Naust

Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
14:00 – 15:00
Lundur

Platform GÁTT

Norræna ráðherranefndin / Norræna félagið

Viðfangsefni: Menning og listir, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
14:00 – 14:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Sigrast á streitu

Forvarnir ehf (Streituskólinn)

Viðfangsefni: Heilsa og heilbirgði, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
14:15 – 15:15
Hamraborg, svið

Fjármál við starfslok

Íslandsbanki

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Rannsóknir og fræðsla

Laugardagur
14:30 – 16:30
Nanna

Myndasögusmiðja Lóu Hjálmtýs

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá, Smiðjur

Laugardagur
15:00 – 16:30
Dynheimar, annarri hæð í Hofi

Umhverfisvandinn og kapítalisminn

Alþýðufylkingin

Viðfangsefni: Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
15:15 – 16:15
Naust

Hálendisþjóðgarður: áform, hindranir, tækifæri og möguleikar

Landvernd

Viðfangsefni: Atvinna og vinnumarkaður, Stjórnmál, Umhverfi

Laugardagur
15:30 – 16:00
Hamraborg, svið

Alþingi og skrifstofa þess

Alþingi

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
16:00 – 18:00
Hamragil

Happy Hour

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Veitingar

Laugardagur
16:00 – 17:30
Hamragil

Fjölbreytni og fjör

Samfylkingin

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Stjórnmál, Veitingar

Laugardagur
16:00 – 16:30
Hamraborg, svið

Gæði lagasetningar

Alþingi

Viðfangsefni: Rannsóknir og fræðsla, Stjórnmál

Laugardagur
16:00 – 16:30
Hamragil

Árið 2070 - Sófaspjall

LÝSA

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá

Laugardagur
16:30 – 17:00
Hamragil

Uppistand með Snjólaugu Lúðvíks

LÝSA

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá

Laugardagur
17:00 – 17:45
Hamragil

Af fingrum fram - Stefán Hilmarsson

LÝSA

Viðfangsefni: Menning og listir, Skemmtidagskrá

Laugardagur
18:00 – 20:00
Utan Hofs

Happy Hour á R5

1862 Nordic Bistro

Viðfangsefni: Skemmtidagskrá, Veitingar