Siðareglur hátíðarinnar

Að hlusta á aðra og velta fyrir sér ýmsum hliðum málefna er jafn mikilvægt og að sannfæra fólk um eigin skoðanir.

Til þess að tryggja opin skoðanaskipti og uppbyggilegt andrúmsloft er lagt til að gestir hátíðarinnar haldi nokkrar reglur í heiðri.

1. Við berum virðingu fyrir tíma, gildir um fundarstjóra og alla þátttakendur hátíðarinnar.
2. Við notum sannar staðhæfingar.
3. Við hlustum, það er jafn mikilvægt og að tala.
4. Við erum ekki hlutdræg gagnvart þeim sem taka þátt í umræðunum.