Aðkoma Almannaheilla samtakanna að FUNDI FÓLKSINS

Ketill Berg Magnússon segir frá aðkomu Almannaheilla að FUNDI FÓLKSINS.

Samtökin eru formlegur framkvæmdaraðili FUNDAR FÓLKSINS árið 2016.

Hugmyndin hafði komið nokkrum sinnum Í stjórn Almannaheilla – samtaka þriðja geirans (meira…)

Ingibjörg Gréta ráðin verkefnastjóri

Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Fundar Fólksins.

Ingibjörg Gréta  hefur langa og víðtæka reynslu af skipulagningu og markaðssetningu viðburða. Hún er eigandi Rigga.is (meira…)

Ráðherra styrkir Fund fólksins

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur gert samning við Almannaheill – Samtök þriðja geirans um að veita félaginu fjárstuðning til að standa fyrir lýðræðishátíð að norrænni fyrirmynd (meira…)