LÝSA 2021

Menningarfélag Akureyrar hefur hug á að halda LÝSU á vordögum 2021. Til þess að hátíð sem þessi festi sig í sessi þarf breitt bakland og í undirbúningi er m.a. samstarf við Samtök sveitarfélaga á Norðausturlandi.

Það er von aðstandenda LÝSU að hátíðin festi sig í sessi hér á Akureyri.