
Umræður um Fund fólksins í Samfélaginu í nærmynd
Þuríður Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Fundar fólksins var í viðtali hjá umsjónarmanni Samfélagsins í nærmynd, Leifi Haukssyni, í dag. Þar ræddi Þuríður um dagskrárefni hátíðarinnar í ár ásamt þess að kynna hugmyndafræðina að baki Fundi fólksins.