1862 – Hádegisstaður, kaffihús, sunnudagsbrunch, viðburða- og veisluþjónusta í Hofi

Við opnum kl. 11.30 alla virka daga með rétti dagsins og okkar geysivinsæla bistro- og smörrebrauðsmatseðlli.

Brakandi ferskt kaffi, nýbakaðar kökur og ekta danskt smörrebrauð alla daga.

Alvöru brunchhlaðborð alla sunnudaga. Forréttir í löngum röðum, egg, beikon, pyslur, pönnsur og purusteik með öllu tilbehör. Sérstakt eftirréttahlaðborð með ísbar og endalaust af glaðningum.

1862 er fullbúin veisluþjónusta sem sér um alla þætti veislunnar, stóra sem smáa, í glæsilegum salakynnum Hofs eða þar sem óskað er eftir. Í Hofi tökum við á móti allt frá 5- 500 manns við bestu aðstæður í glæsilegu menningarhúsi bæjarins. Sendu okkur fyrirspurn á 1862@1862.is og við sendum þér tillögur um hæl.